Fara í efni

Fjölskyldunefnd

331. fundur 26. apríl 2007

331. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 26. apríl 2007 kl. 17:00 – 19:00

Mættir: Berglind Magnúsdóttir, Magnús Margeirsson, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Pétur Árni Jónsson, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Þorsteinn Sveinsson. Einnig sat fundinn undir 1 . lið Guðný Steingrímsdóttir nemi í félagsráðgjöf.

1.             Rannsókn Guðnýjar Steingrímsdóttur nema á viðhorfum aldraðra til félagslegrar heimaþjónustu kynnt.  Niðurstöður voru jákvæðar en gefa tilefni til frekari skoðunar.

2.             Trúnaðarmál.

2.1         Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

2.2         Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

2.3         Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál

2.4         Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál

2.5         Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál

2.6         Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál

3.             Lagt fram yfirlit yfir fjárhagsaðstoð fyrstu 4 mánuði ársins.

4.             Fundargerð þjónustuhóps aldraða, dags. 2. apríl 2007 lögð fram.

5.             Þorsteinn Sveinsson nýlega ráðinn unglingaráðgjafi / félagsráðgjafi kynnti starf sitt.  Mikil ánægja og væntingar eru til starfsins en ráðið leggur þunga áherslu á enn frekara samstarf milli allra aðila sem fjalla um mál unglinga, s.s. skóla, félagsmiðstöðvar og félagssviðs.

6.             Skýrsla Sigríðar Karvelsdóttur um dagvist aldraðra lögð fram og rædd. Rædd þörf á að fá 2 rými samþykkt af Heilbrigðisráðuneytinu sem rými fyrir minnissjúka. Snorra falið að ræða frekar við ráðuneytið um málið.

7.             Önnur mál

Snorri gerð grein fyrir hugmynd að starfsmannaferð fyrir starfsfólk á félagssviði í byrjun sumars og fræðsluferð í haust.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00

Berglind Magnúsdóttir (sign), Magnús Margeirsson (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Pétur Árni Jónsson (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Snorri Aðalsteinsson (sign)

Edda Kjartansdóttir boðaði forföll og varamaður hennar gat ekki mætt á fund.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?