Fara í efni

Fjölskyldunefnd

326. fundur 13. desember 2006

326. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, miðvikudaginn 13. desember 2006 kl. 17:00 – 18:55

Mættir: Berglind Magnúsdóttir, Magnús Margeirsson, Edda Kjartansdóttir, Pétur Árni Jónsson, Guðrún Edda Haraldsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson. Einnig sat Hrafnhildur Sigurðardóttir fundinn undir 1. lið.

1.                  Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi sagði frá námsferð daggæslufulltrúa / leikskólafulltrúa til Malmö og Kaupmannahafnar 9. – 12. október 2006. Þá greindi hún frá hvernig daggæslumálum væri háttað hér og svaraði fyrirspurnum.

2.                   Trúnaðarmál.

2.1               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

2.2               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

2.3               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál

2.4               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál

2.5               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál

2.6               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál

2.7               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 7. mál

3.                  Fundargerðir þjónustuhóps aldraðra, dags. 6.11.´06 og 4.12.´06 lagðar fram. Félagsmálastjóri fór yfir helstu liði fundargerðanna.

4.                  Fundargerð samráðshóps um áfengis- og vímuvarnir, dags. 29.11.2996 lögð fram. Forvarnarfulltrúi gerði grein fyrir fundargerðinni. Vísað til bæjarstjórnar.

5.                  Ferðaþjónusta fatlaðra / aldraðra. Félagsmálastjóri sagði frá samráðsfundum fulltrúa sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um ferðaþjónustu og lagði fram tölulegt yfirlit. Rætt um væntanlegar breytingar á reglum um ferðaþjónustu.

6.                  Beiðni um styrk frá Ævintýraklúbbnum kynnt. Styrkbeiðni synjað.

7.                  Rædd umsókn Kvenfélagsins Seltjarnar um styrk vegna úthlutana úr Hjálparsjóði íbúa Seltjarnarness. Formaður og félagsmálastjóri greindu frá fundi sem þeir áttu með formanni kvenfélagsins. Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

8.                  Fundardagar félagsmálaráðs á árinu 2007: 18.01., 15.02., 15.03., 26.04., 24.05., 21.06., 16.08., 20.09., 18.10., 15.11. og 13.12.  

Fundi slitið kl. 18:55

Berglind Magnúsdóttir (sign), Magnús Margeirsson (sign), Edda Kjartansdóttir (sign), Pétur Árni Jónsson (sign), Guðrún Edda Haraldsdóttir (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Snorri Aðalsteinsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?