Fara í efni

Fjölskyldunefnd

310. fundur 19. maí 2005

310. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 19. maí 2005 kl. 17:00 – 18:35

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Berglind Magnúsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Bjarni Torfi Álfþórsson sem ritaði fundargerð.

1.                   Trúnaðarmál.

1.1               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

1.2               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

1.3               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál

1.4               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál

1.5               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál

1.6               Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál

2.                  Fundargerð þjónustuhóps aldraðra, dags. 9.05.2005 lögð fram.

3.                  Fundargerðir undirnefndar um jafnréttismál, dags 17.03.05 og 11.05.05 lagðar fram ásamt endurskoðaðri jafnréttisáætlun. Jafnréttisáætlunin samþykkt í félagsmálaráði og vísað til bæjarstjórnar ásamt fundargerðunum.

4.                  Önnur mál.

Sigrún Edda Jónsdóttir lagði fram eftirfarandi tillögu:

Ég geri það að tillögu minni að skipaður verði starfshópur um öldrunarmál á Seltjarnarnesi sem hafi það að markmiði að móta framtíðarsýn í málefnum aldraðra hvað varðar alla þætti sem að umönnun aldraðra snúa s.s. heimilisþjónustu, heimahjúkrun, dagvist aldraðra, íbúðir aldraðra og húsnæðismál.   Í starfshópnum myndu sitja nýráðinn forstöðumaður dagvistar aldraðra, félagsmálastjóri, öldrunarfulltrúi, fulltrúi úr félagsmálaráði og sérfræðingur í öldrunarmálum að auki.  Einnig verði til ráðgjafar nefndinni þeir aðilar sem starfa að öldrunarmálum á Seltjarnarnesi

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?