309. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 14. apríl 2005 kl. 17:04 – 18:14
Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Bjarni Torfi Álfþórsson sem ritaði fundargerð. Einning sat fundinn Þorsteinn Sveinsson nemi í félagsráðgjöf, en hann er í starfsnámi hjá félagsþjónustu Seltjarnarness.
1. Trúnaðarmál.
1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál
1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál
1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál
1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál
1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál
1.6 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál
1.7 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 7. mál
2. Fundargerð þjónustuhóps aldraðra, dags. 11.04.2005 lögð fram.
3. Beiðni um styrk frá Saman-hópnum vegna forvarna. Samþykkt að styrkja verkefnið um kr. 25.000.-
4. Landsfundur jafnréttisnefnda á Akureyri. Fundarboð. Fulltrúi Seltjarnarness verður Edda Kjartansdóttir.
5. Framlag vegna stuðningsfulltrúa fatlaðra barna á sumarnámskeiðum. Samþykkt að félagsmálastjóri sendi erindi til fjárhags- og launanefndar vegna mikillar hækkunar á þessum lið.
6. Önnur mál.
a. Rætt um formlega opnun á dagvist aldraðra í kringum dag aldraðra 5. maí næstkomandi.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið kl. 18:14
Snorri Aðalsteinsson (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Sigrún Edda Jónsdóttir (sign), Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir (sign), Edda Kjartansdóttir (sign), Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign) Bjarni Torfi Álfþórsson (sign)