Fara í efni

Fjölskyldunefnd

305. fundur 12. desember 2004

305. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 16. desember 2003 kl. 17:00 – 18:43

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Bjarni Torfi Álfþórsson sem ritaði fundargerð.

1. Trúnaðarmál.

1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál

1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál

1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál

1.6 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál

1.7 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 7. mál

1.8 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 8. mál

1.9 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 9. mál

1.10 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 10. mál

1.11 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 11. mál

1.12 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 12. mál

2. Umsóknir um viðbótarlán

2.1 Umsókn um viðbótarlán, nr. 23/2004, fært í húsnæðismálabók 1. mál.

3. Fundargerð þjónustuhóps aldraðra, dags. 13.12.2004

4. Fundargerð samráðshóps um áfengis- og vímuvarnir, 08.12.2004

5. Stórverkefni Ungmennafélags Íslands, beiðni um styrk vegna verkefnisins "Blátt áfram 7 skref til verndar börnum okkar". Ákveðið að styrkja verkefnið um kr. 20.000.-

6. Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík, beiðni um styrk vegna sundkennslu grunnskólabarna. Félagsmálastjóra falið að rita fjárhags- og launanefnd bréf um erindið.

7. Álit umboðsmanns Alþingis vegna fjárhagsaðstoðar sveitarfélaga.

8. Erindi félagsmálaráðuneytisins vegna breytinga á lögum um húsnæðismál.

9. Fundardagar félagsmálaráðs á næsta ári ráðgerðir: 20. janúar, 17. febrúar, 17. mars, 14. apríl, 19. maí, 23. júní, 18. ágúst, 15. september, 20. október, 17. nóvember og 15. desember.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:43

Snorri Aðalsteinsson (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Sigrún Edda Jónsdóttir (sign), Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir (sign), Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Edda Kjartansdóttir (sign), Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?