Fara í efni

Fjölskyldunefnd

22. febrúar 2018

421. fundur Fjölskyldunefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri við Nesveg, fimmtudaginn 22. febrúar 2018 kl. 17:00 – 18:48

Mættir: Guðrún B. Vilhjálmsdóttir, Árni Ármann Árnason, Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Magnús Margeirsson og Laufey Gissurardóttir. Snorri Aðalsteinsson sat einnig fundinn og ritaði fundargerð. Einnig sátu fundinn Kristín Jónsdóttir yfirfélagsráðgjafi og Ástríður Halldórsdóttir félagsráðgjafi. Áheyrnarfulltrúi frá Ungmennaráði, Thelma Sigurbergsdóttir, sat einnig fundinn undir liðum 1 til 4.

  1. Ársskýrsla 2017 lögð fram og rædd.

  2. Lykiltölur félagsþjónustusviðs 2017 kynntar.

  3. Erindi Velferðarráðuneytisins dags. 6.2.18 varðandi breytingar á rekstri Bjargs kynnt.

  4. Fundargerðir 1. og 2. fundar samráðshóps um könnun á forsendum rekstrar á heimili fyrir börn og unglinga í sveitarfélögunum umhverfis Reykjavík kynntar. Fyrirspurnir og umræður.

  5. Trúnaðarmál. 3 mál, fötlunarmál (1) og barnaverndarmál (2) Færð í trúnaðarmálabók, trúnaðarmál 5.1, 5.2. og 5.3

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:48

Guðrún B Vilhjálmsdóttir (sign), Halldóra Jóhannesdóttir Sanko (sign), Laufey Gissurardóttir (sign), Árni Á Árnason (sign), Magnús Margeirsson (sign) og Snorri Aðalsteinsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?