Miðvikudaginn 23. september 2015 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.
Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Magnús Örn Guðmundsson (MÖG), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Hildigunnur Gunnarsdóttir (HG).
Ásgerður Halldórsdóttir, ritaði fundargerð í tölvu í fjarveru GL.
Forseti bæjarstjórnar, Bjarni Torfi Álfþórsson setti fund og stjórnaði.
-
Fundargerð 269. fundar Skólanefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku:MLÓ, SEJ. -
Fundargerð 394. fundar Fjölskyldunefndar.
Fundargerðin lögð fram.
Til máls tóku:
-
Fundargerð 419. fundar stjórnar SSH.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 353. fundar stjórnar SORPU bs.
Fundargerðin lögð fram.
-
Fundargerð 830. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerðin lögð fram.
Fundi var slitið kl: 17:04