Fara í efni

Bæjarstjórn

08. október 2014

Miðvikudaginn 8. október 2014 kl. 17:00 kom bæjarstjórn Seltjarnarness saman til fundar í fundarsal sínum að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir (ÁH), Guðmundur Magnússon (GM), Sigrún Edda Jónsdóttir (SEJ), Bjarni Torfi Álfþórsson (BTÁ), Guðmundur Ari Sigurjónsson (GAS), Margrét Lind Ólafsdóttir (MLÓ) og Hildigunnur Gunnarsdóttir (HG).

Ritari bæjarstjórnar, Ásgerður Halldórsdóttir ritaði fundargerð í tölvu.

Forseti bæjarstjórnar, Guðmundur Magnússon, setti fund og stjórnaði.

  1. Fundargerð 12. fundar Skipulags- og umferðarnefndar.
    Fundargerðin lögð fram.
    Málsnúmer 2014 06 0035 Forseti lagði til að skipulagslýsing yrði frestað til næsta fundar.
    Til máls tóku: GM, MLÓ, GAS, HGG,BTÁ, SEJ.
    Bæjarstjóra falið að senda bæjarfulltrúum lýsingu.
  2. Fundargerð 200. fundar stjórnar Strætó bs.
    Fundargerðin lögð fram.
  3. Fundargerð 136. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs.
    Fundargerðin lögð fram.
  4. Fundargerð 339. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

    Fundargerðin lögð fram.

  5. Fundargerð 819. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga.

    Fundargerðin lögð fram.

Fundi var slitið kl. 17:23

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?