4. febrúar
Til baka í yfirlit
Vatnaboltar, ljósakyndlar og fjörug tónlist á sundlauganótt í Sundlaug Seltjarnarness laugardaginn 4. febrúar kl. 17-20. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!
Komdu í sund á laugardaginn en þá gefst algjörlega einstakt tækifæri til að veltast um sundlaugina í vatnaboltum og ljósastemningu við hressandi tónlist á Sundlauganótt. Sundlauganótt er hluti af Vetrarhátíð á Seltjarnarnesi og höfuðborgarsvæðinu öllu.
#vetrarhatid