18. janúar
Til baka í yfirlit
Börnum býðst að lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa.
LESIÐ FYRIR HUND – Vigdís Vinir gæludýra á Íslandi.
Börnum býðst að lesa sér til ánægju fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á börn lesa.
Sex börn komast að í hvert skipti. Skráning: saeunn.olafsdottir@seltjarnarnes.is