26. nóvember
Til baka í yfirlit
Okkar geysivinsæla höfundakvöld 26. nóvember kl. 20-22. Fjórir höfundar lesa upp úr og ræða nýútkomnar bækur sínar. Jóhannes Ólafsson, dagskrárgerðarmaður og þýðandi stýrir umræðum og boðið upp á jólalegar veitingar. Allir velkomnir!
HÖFUNDAKVÖLD
Okkar geysivinsæla höfundakvöld er á sínum stað í nóvember. Fjórir höfundar lesa upp úr og ræða nýútkomnar bækur sínar. Jóhannes Ólafsson, dagskrárgerðarmaður og þýðandi stýrir umræðum.
Fram koma: Brynja Hjálmsdóttir með Friðsemd, Guðjón Friðriksson með Rauði krossinn á Íslandi – 100 ára saga, Jónas Reynir Gunnarsson með Múffa
og Margrét Lóa Jónsdóttir með Pólstjarnan fylgir okkur heim
Boðið verður upp á jólalegar veitingar í hléi.