Fara í efni

Vortónleikar Selkórsins 12. maí kl. 16.00 í Seltjarnarneskirkju

SÓL og VOR er yfirskrift vortónleika Selkórsins sem haldnir verða á sunnudaginn. Miðaverð er 2500 kr. og boðið upp á kaffi og konfekt í hléi. Allir velkomnir.

Selkórinn syngur vorið og sólina inn næstkomandi sunnudag 12.maí kl. 16:00 í Seltjarnarneskirkju.

Á efnisskrá verða ýmis íslensk sönglög tileinkuð ástinni og gleðinni auk nokkurra enskra madrigala. Stjórnandi Selkórsins er Oliver Kentish og meðleikari á píanó er Dagný Björgvinsdóttir.

Miðaverð er kr. 2.500.- og boðið er upp á kaffi og konfekt í hléi. Miða er hægt að nálgast hjá kórfélögum og einnig við innganginn.

Vortónleikar Selkórsins


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?