Fara í efni

Sorg á Bakkatjörn

Maki álftarinnar Svandísar fannst dauður við Bakkatjörn. Ekki er ljóst hvað hefur dregið hann til dauða en samkvæmt fuglfræðingi sem fékk hræið til krufningar hefur hann hefur veikur því hann var orðinn mjög magur.

Svandís og fjölskyldaMaki álftarinnar Svandísar fannst dauður við Bakkatjörn. Ekki er ljóst hvað hefur dregið hann til dauða en samkvæmt fuglfræðingi sem fékk hræið til krufningar hefur hann hefur veikur því hann var orðinn mjög magur.

Álftin Svandís hefur verpt við Bakkatjörn sl 19 ár. Í sumar  eignaðist  hún aðeins 1 unga sem virðist ekki hafa komist á legg því hann hefur ekki sést frá því í júní.  

Fréttamenn Morgunblaðsins hafa fylgst grannt með ferðum Svandísar og birta jafnan fréttir af flakki hennar um landið.  


Hér má sjá fréttir Morgunblaðsins um Svandísi undanfarin ár.  

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?