Fara í efni

Seltjarnarnesbær styrkir Ársæl

Seltjarnarnesbær og Björgunarsveitin Ársæll hafa gert með sér 3ja ára samning sem gildir frá árinu 2017 til 2019.

Seltjarnarnesbær og Björgunarsveitin Ársæll hafa gert með sér 3ja ára samning sem gildir frá árinu 2017 til 2019.

Björgunarsveitin Ársæll hefur um árabil unnið óeigingjarnt og metnaðarfullt starf sem landsmenn allir hafa notið góðs af. Markmið samningsins er að styðja enn frekar við starf björgunarsveitarinnar með það að markmiði að reka öfluga björgunarsveit á Seltjarnarnesi í þágu bæjarbúa og landsmanna allra. Myndin var tekin við undirritun samnings en þar eru

Vilhjálmur Halldórsson, ásgerður Halldórsdóttir og Haukur Geirmundsson

Vilhjálmur Halldórsson frá Björgunarsveitinni, Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Haukur Geirmundsson sviðsstjóri íþrótta.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?