Fara í efni

Hönnunarmars á Seltjarnarnesi

Hönnunarmars

Um fjörutíu hönnuðir setja svip sinn á Seltjarnarnesið þessa dagana í tilefni af HönnunarMars sem nú stendur yfir. 

Sýningarnar ná allt frá Eiðistorgi að Gróttuvita og verða opnar um helgina og næstu daga.

Gallerí Grótta, Eiðistorgi 2. hæð

Sturla Már Jónsson – Prestar &  Þórunn Árnadóttir - Frímínútur
Sýningarnar standa frá 9. mars – 1. apríl.
Opnunartími:
Dagana 11. og 12. mars kl. 12-16 / Mánud.-fimmtud. kl. 10-19 / Föstud. kl. 10-17 / 

Sýningarýmið við Safnatröð (fyrrum Lækningaminjasafn)

Flóð – Samsýning Textílfélagsins og gestahönnuða
Sýningin stendur frá 9. – 13. mars
Opnunartími:
10.03.11:00-22:00 /  11.03.11:00-20:00 /  12.03.11:00-17:00 /  13.03.13:00-17:00

- Laugardaginn 12. mars kl. 11 verður Ewa Solarz, höfundur bókarinnar Kids D.E.S.I.G.N. með vinnustofu fyrir börn á öllum aldri í sýningarýminu.

Gróttuviti 
Drifting Cycles - Níu nemendur úr vöruhönnunardeild LHÍ sýna verk sín í Gróttuvita. 
Sýningin stendur frá 11.-15. mars 
Opnun 11. mars kl. 12:30
Sýningin er opin samkvæmt flóðatöflu:
11.03.16 - 12:30-15:30 / 12.03.16 - 13:30-16:30 / 13.03.16 - 14:00-17:00 / 14.03.16 - 15:00-18:00 / 15.03.16 - 16:00-19:00
Sjá nánar: www.ferlar.info

Eiðistorg

Sýnódísk Trópík býður gestum í suðræna sveiflu þar sem fata- og textílhönnuðurinn Tanja Levý sýnir fatalínu sína.
Laugardag kl. 14-18 
Sýningin verður aðeins í einn dag.

Allir viðburðirnir eru ókeypis. Verið velkomin. 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?