Fara í efni

Hjúkrunarheimilið vígt - hátíðarathöfn og opið hús!

Laugardaginn 2. febrúar kl. 13.00-15.00 verður haldin vígsluathöfn hjúkrunarheimilisins á Seltjarnarnesi. Boðið verður upp á sérstaka hátíðardagskrá í framhaldi af því að klippt verður á borða og húsið blessað. 

VELKOMIN(N) Í HÁTÍÐARATHÖFN OG OPIÐ HÚS VEGNA VÍGSLU HJÚKRUNARHEIMILIS Á SELTJARNARNESI

Laugardaginn 2. febrúar kl. 13.00-15.00 verður haldin vígsluathöfn hjúkrunarheimilisins á Seltjarnarnesi. Boðið verður upp á sérstaka hátíðardagskrá í framhaldi af því að klippt verður á borða og húsið blessað. 

Öllum gestum gefst kostur á að skoða þetta glæsilega hjúkrunarheimili sem opnar brátt.

Hátíðarávörp og dagskrá:
- Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar
- Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra
- Björn Guðbrandsson arkitekt ARKÍS
- Fulltrúi verktakafyrirtækisins Munck á Íslandi 
- Kristján Sigurðsson framkvæmdastjóri Vigdísarholts ehf. 
- Sr. Bjarni Þór Bjarnason prestur, blessar húsið
- Nafn hjúkrunarheimilisins opinbera og veittar viðurkenningar
- Tónlistaratriði og veitingar

Seltirningar og aðrir áhugasamir eru hjartanlega velkomnir!

Boðskort 2. febrúar 2019


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?