Fara í efni

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2016 samþykktur

Lagður var fram ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2016, til síðari umræða 10. maí 2017, ársreikningurinn var samþykktur samhljóða

Lagður var fram ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2016, til síðari umræða 10. maí 2017, ársreikningurinn var samþykktur samhljóða.

Fram kemur í bókun bæjarstjórnar að bæjarstjórn þakkar öllu starfsfólki Seltjarnarnesbæjar fyrir að standa vel að rekstri bæjarfélagsins á árinu 2016 og fyrir þá miklu eljusemi og ábyrgð sem sýnd hefur verið.

Rekstrarniðurstaða varð jákvæð um 70 m.kr. en fjárhagsáætlun hafði gert ráð fyrir afgangi upp á 68 m.kr. Nýir kjarasamningar og hækkanir vegna starfsmats og lífeyrisskuldbindinga , hafi orðið nokkru hærri en gert var ráð fyrir.

Bæjarstjórn leggur áherslu á ársreikningur fyrir árið 2016 sýnir góða fjárhagsstöðu jafnframt því að álögum á íbúana er haldið í lágmarki, styrka fjármálastjórn, gott innra eftirlit sem þakka má starfsmönnum bæjarins.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?