Fara í efni

Bæjarráð

09. september 2019

Haldinn í fundarsal bæjarráðs á bæjarskrifstofunum við Austurströnd 2,

Fimmtudaginn 9. september, 2019 og hófst hann kl. 08:15

Fundinn sátu: Magnús Örn Guðmundsson, formaður, Bjarni Torfi Álfþórsson, aðalmaður.

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson fjármálastjóri, sem ritaði fundargerð í tölvu.

Undir lið nr. 1 sátu Snorri Aðalsteinsson, sviðstjóri og Halldóra Sanko starfsmaður Fjölskyldusviðs.

Gengið var til dagskrár og fyrir tekið:

  1. Málefna fatlaðra og barnaverndar.

    SA sviðstjóri og HS fóru yfir stöðu mála á þessum liðum. Óskað er eftir skriflegri greinargerð til bæjarráðs um framúrkeyrslu á fjárhagsáætlun 2019 varðandi þessa liði.

    Fleira ekki tekið fyrir.

    Fundi slitið kl. 09:25

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?