Fara í efni

Fréttir & tilkynningar

Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar og Ómar Tryggvason framkæmdastjóri Innviða fjárfest…
25.04.2024

Sala á fasteigninni Safnatröð 1 frágengin

Kaupandinn er félagið Safnatröð slhf. sem er í eigu innviðasjóðsins Innviðir fjárfestingar II slhf. og er í eigu lífeyrissjóða. Innviðasjóðurinn er í umsjón Summu rekstrarfélags hf.
Valhúsaskóli
24.04.2024

Laust starf skólastjóra Valhúsaskóla

Leitað er að metnaðarfullum leiðtoga með víðtæka þekkingu og skýra framtíðarsýn á starfsemi grunnskóla til að leiða nemendur, starfsfólk og foreldra í öflugu skólastarfi. Umsóknarfrestur er til og með 6. maí nk.
Stóri Plokkdagurinn 28. apríl 2024
23.04.2024

Stóri Plokkdagurinn 28. apríl 2024

Seltjarnarnesbær hvetur íbúa og alla sem vettlingi geta valdið að taka þátt í deginum og plokka hvort sem er í sínu nærumhverfi eða á vel völdum svæðum hér á Seltjarnarnesinu.
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar 2023 liggur fyrir
22.04.2024

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar 2023 liggur fyrir

Hallarekstur vegna myglu í grunnskólum, uppfærslu lífeyrisskuldbindinga og verðbóta.
Opið fyrir skólavist í tónlistarskólanum veturinn 2024-2025
16.04.2024

Opið fyrir skólavist í tónlistarskólanum veturinn 2024-2025

Umsóknir fara fram í gegnum mínar síður og er umsóknarfrestur til 20. maí nk.

Viðburðir