Fréttir & tilkynningar
22.11.2024
Bæjarstjórnarfundur 27. nóvember 2024 dagskrá
Boðað hefur verið til 996. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 27. nóvember 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
20.11.2024
Áfram fundað hjá Ríkissáttasemjara vegna kennaraverkfallsins
Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga funduðu í gær hjá ríkissáttasemjara, en undanfarna viku hafa aðilar fundað óformlega, bæði á formannafundum og í öðrum samtölum og minni fundum.
Samningsaðilar munu halda áfram samtalinu hjá ríkissáttasemjara í dag.
18.11.2024
Formlegur fundur í kjaradeilu SÍS og KÍ boðaður þriðjudaginn 19. nóvember
Samninganefndir Sambandsins og Kennarasambands Íslands munu hittast á formlegum fundi hjá ríkissáttasemjara á morgun, en formenn samninganefnda hafa fundað óformlega undanfarna daga.
15.11.2024
Bæjarstjórnarfundur 20. nóvember 2024 dagskrá
Boðað hefur verið til 995. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 20. nóvember 2024 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.
14.11.2024
Fjölmenn samstöðuganga leikskólakennara á Seltjarnarnesi
Leikskólakennarar, starfsfólk leikskóla, stuðningsfólk, foreldrar og nokkur börn á Seltjarnarnesi gengu í dag fylktu liði með áletruð skilti að bæjarskrifstofum Seltjarnarnesbæjar til að hitta Þór Sigurgeirsson bæjarstjóra sem fór út og ræddi við hópinn.