Fréttir & tilkynningar

15.08.2025
Bæjarstjórnarfundur 20. ágúst 2025 dagskrá
Boðað hefur verið til 1010. bæjarstjórnarfundar kl. 17:00 miðvikudaginn 20. ágúst 2025 í bæjarstjórnarsalnum að Austurströnd 2.

14.08.2025
Fjölskyldudagur í Gróttu sunnudaginn 24. ágúst kl. 12-14
Fjölbreytt dagskrá: Opið í vitann, klifurmeistarar með Spiderman, Tónafljóð, lífríkið við Gróttu rannsakað, tálgað, vöfflukaffi og pylsur, ljúfir hamonikkutónar, húllafjör, flugdrekasmiðja o.fl.

14.08.2025
Tilkynning frá Hitaveitunni.
Bilun við Fornuströnd, veldur því að lokað verður fyrir heitt vatn við Fornuströnd, Víkurströnd og Barðaströnd. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem það kann að valda.